Umsóknir um stofnframlög í 9 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur að yfirferð umsókna um stofnframlög fyrir árið 2021. Stofnframlög eru veitt af hinu opinbera til bygginga eða kaupa á hagkvæmum leiguíbúðum fyrir fólk undir tekju- og eignamörkum.

Alls bárust HMS 26 umsóknir um stofnframlög og þar af voru 9 umsóknir fyrir íbúðir í sveitarfélögum á landsbyggðinni. Heildarfjöldi íbúða á landsbyggðinni sem sótt eru um stofnframlög fyrir í úthlutuninni eru 87 íbúðir og eru flestar íbúðir á Vestfjörðum og Austurlandi, en fjöldi íbúða eftir landshlutum er eftirfarandi:

Heildarfjárfesting í þessum verkefnum er áætluð um 2.521 m.kr.

Umsóknir um stofnframlög í 9 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur að yfirferð umsókna um stofnframlög fyrir árið 2021. Stofnframlög eru veitt af hinu opinbera til bygginga eða kaupa á hagkvæmum leiguíbúðum fyrir fólk undir tekju- og eignamörkum.

Alls bárust HMS 26 umsóknir um stofnframlög og þar af voru 9 umsóknir fyrir íbúðir í sveitarfélögum á landsbyggðinni. Heildarfjöldi íbúða á landsbyggðinni sem sótt eru um stofnframlög fyrir í úthlutuninni eru 87 íbúðir og eru flestar íbúðir á Vestfjörðum og Austurlandi, en fjöldi íbúða eftir landshlutum er eftirfarandi:

Heildarfjárfesting í þessum verkefnum er áætluð um 2.521 m.kr.

DEILA

Fleiri fréttir

Stofnframlögum úthlutað til almennra íbúða í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur samþykkt að veita stofnframlög til byggingar eða kaupa á alls 35 íbúðum í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni. Sveitarfélögin þar sem...

Reykhólahreppur verður hluthafi í Leigufélaginu Bríeti

Þann 1. júlí s.l. bættist Reykhólahreppur í hluthafahóp Leigufélagsins Bríetar ehf. með því að leggja inn í félagið íbúðir sem voru í eigu sveitarfélagsins....