Reykhólahreppur verður hluthafi í Leigufélaginu Bríeti

Þann 1. júlí s.l. bættist Reykhólahreppur í hluthafahóp Leigufélagsins Bríetar ehf. með því að leggja inn í félagið íbúðir sem voru í eigu sveitarfélagsins. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps og Drífa Valdimarsdóttir, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar undirrituðu framsal íbúðanna og um leið áttu fulltrúar Bríetar fund með sveitastjórn Reykhólahrepps.

Markmið Bríetar er að vera hluti af uppbyggingu og styrkingu leigumarkaðar í samstarfi við sveitarfélögin í landinu og stuðla að öryggi á langtímaleigumarkaði með sérstaka áherslu á landsbyggðina.

Reykhólahreppur verður hluthafi í Leigufélaginu Bríeti

Þann 1. júlí s.l. bættist Reykhólahreppur í hluthafahóp Leigufélagsins Bríetar ehf. með því að leggja inn í félagið íbúðir sem voru í eigu sveitarfélagsins. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps og Drífa Valdimarsdóttir, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar undirrituðu framsal íbúðanna og um leið áttu fulltrúar Bríetar fund með sveitastjórn Reykhólahrepps.

Markmið Bríetar er að vera hluti af uppbyggingu og styrkingu leigumarkaðar í samstarfi við sveitarfélögin í landinu og stuðla að öryggi á langtímaleigumarkaði með sérstaka áherslu á landsbyggðina.

DEILA

Fleiri fréttir

Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum leiguíbúðum í Grindavík

Fyrr í mánuðinum var tekin fyrsta skóflustungan að 10 nýjum íbúðum í Grindavík. Íbúðirnar eru á vegum Bjarg Íbúðafélag hses. sem fékk úthlutað stofnframlögum...

Nýr íbúðakjarni í Ólafsvík

Í júní mánuði árið 2020 samþykkti Húsnæðis- og mannvirkjastofnun f.h. ríkisins að veita Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga stofn- og sérstakt byggðaframlag fyrir byggingu á ...