Brák og Bríet fjölga leiguíbúðum á Siglufirði

Brák íbúðafélag og Leigufélagið Bríet í samstarfi við Fjallabyggð og Verkstjórn ehf. hafa hafið byggingu á samtals 15 íbúðum í þremur fjölbýlishúsum á Siglufirði. Samkomulag hefur náðst við Brák um kaup á 6 af íbúðunum og við Bríeti um kaup á 4 íbúðum.

Verkstjórn ehf. sér um byggingu húsana þriggja sem eru fjölbýlishús á tveimur hæðum byggð úr forsmíðuðum timbureiningum. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar sumarið 2024.

Brák og Bríet fjölga leiguíbúðum á Siglufirði

Brák íbúðafélag og Leigufélagið Bríet í samstarfi við Fjallabyggð og Verkstjórn ehf. hafa hafið byggingu á samtals 15 íbúðum í þremur fjölbýlishúsum á Siglufirði. Samkomulag hefur náðst við Brák um kaup á 6 af íbúðunum og við Bríeti um kaup á 4 íbúðum.

Verkstjórn ehf. sér um byggingu húsana þriggja sem eru fjölbýlishús á tveimur hæðum byggð úr forsmíðuðum timbureiningum. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar sumarið 2024.

DEILA

Fleiri fréttir

Stofnframlög til 152 íbúða á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur samþykkt að veita stofnframlög til byggingar eða kaupa á alls 152 íbúðum í 7 sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins. Þetta kom fram...

Fasteignamarkaðurinn á Austurlandi

Fasteignamarkaðurinn á Austurlandi einkennist af nokkuð minni virkni en í öðrum landshlutum sé tekið mið af fjölda íbúða á svæðinu. Um 10.850 íbúar búa...