Sérstakt byggðaframlag

Til viðbótar við 18% stofnframlag til almennra íbúða er hægt að sækja um sérstakt byggðaframlag. Sérstaka byggðaframlagið er ætlað á svæðum þar sem skortur er á leiguhúsnæði og bygging íbúða hefur verið í lágmarki vegna misvægi milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúðarhúsnæðis. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun matur þörf fyrir og ákvarðar fjárhæð sérstaks byggðaframlags sem tekur m.a. mið af markaðsaðstæðum á viðkomandi svæði.

Sérstakt byggðaframlag

Til viðbótar við 18% stofnframlag til almennra íbúða er hægt að sækja um sérstakt byggðaframlag. Sérstaka byggðaframlagið er ætlað á svæðum þar sem skortur er á leiguhúsnæði og bygging íbúða hefur verið í lágmarki vegna misvægi milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúðarhúsnæðis. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun matur þörf fyrir og ákvarðar fjárhæð sérstaks byggðaframlags sem tekur m.a. mið af markaðsaðstæðum á viðkomandi svæði.

DEILA

Fleiri úrræði

Afhending íbúða á Húsavík

Búfesti hsf. afhenti á dögunum nýjum íbúum fyrstu íbúðirnar í nýju raðhúsi við Grundargarð á Húsavík. Búfesti hefur verið með í byggingu 12 íbúðir...

Íbúðaverð á Vestfjörðum á siglingu

Íbúðaverð á Vestfjörðum hefur farið talsvert hækkandi allt frá árinu 2018. Á tímabilinu 2014-2018 voru litlar breytingar á íbúðaverði á svæðinu en síðan þá...