Landsbyggðarlán HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býður upp á lán til byggingar á íbúðum á landssvæðum þar sem er misvægi á milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúða og erfitt reynist að fá fjármögnun verkefna eða vaxtakjör eru mun hærri en bjóðast á virkari markaðssvæðum.

Markmiðið með lánveitingunum er að tryggja eðlilega fjölgun hagkvæmra íbúða og stuðla að jafnvægi á húsnæðismarkaði, óháð staðsetningu íbúða.

Einstaklingar, sveitarfélög og félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni geta sótt um Landsbyggðarlán hjá HMS.

Heimilt er að fá Landsbyggðarlán greidd út eftir framvindu á framkvæmdatíma, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Sjá nánar á vef HMS.

Landsbyggðarlán HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býður upp á lán til byggingar á íbúðum á landssvæðum þar sem er misvægi á milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúða og erfitt reynist að fá fjármögnun verkefna eða vaxtakjör eru mun hærri en bjóðast á virkari markaðssvæðum.

Markmiðið með lánveitingunum er að tryggja eðlilega fjölgun hagkvæmra íbúða og stuðla að jafnvægi á húsnæðismarkaði, óháð staðsetningu íbúða.

Einstaklingar, sveitarfélög og félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni geta sótt um Landsbyggðarlán hjá HMS.

Heimilt er að fá Landsbyggðarlán greidd út eftir framvindu á framkvæmdatíma, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Sjá nánar á vef HMS.

DEILA

Fleiri úrræði

Byggja parhús við Stórutjarnir í Þingeyjarsveit

Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar hses. fengu úthlutað stofnframlögum árið 2019 til byggingar á tveimur íbúðum og var fyrsta skóflustungan tekin að íbúðunum þann 30. október sl....

Reykhólahreppur verður hluthafi í Leigufélaginu Bríeti

Þann 1. júlí s.l. bættist Reykhólahreppur í hluthafahóp Leigufélagsins Bríetar ehf. með því að leggja inn í félagið íbúðir sem voru í eigu sveitarfélagsins....