Leiguíbúðalán HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býður upp á lán til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum á svæðum þar sem ríkir markaðsbrestur vegna fjármögnunar. Jafnframt er heimilt að veita lán vegna breytinga á húsnæði í íbúðir.

Markmiðið með lánveitingunum er að stuðla að framboði á leiguíbúðum á viðráðanlegum kjörum.

Sveitarfélög og félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og hafa það sem langtímamarkmið að eiga og reka leiguhúsnæði, geta sótt um Leiguíbúðalán hjá HMS.

Sjá nánar á vef HMS.

Leiguíbúðalán HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býður upp á lán til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum á svæðum þar sem ríkir markaðsbrestur vegna fjármögnunar. Jafnframt er heimilt að veita lán vegna breytinga á húsnæði í íbúðir.

Markmiðið með lánveitingunum er að stuðla að framboði á leiguíbúðum á viðráðanlegum kjörum.

Sveitarfélög og félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og hafa það sem langtímamarkmið að eiga og reka leiguhúsnæði, geta sótt um Leiguíbúðalán hjá HMS.

Sjá nánar á vef HMS.

DEILA

Fleiri úrræði

Árnes: Styðja við byggingu fimm leiguíbúða

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristófer Tómasson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í Árnesi....

Umsóknir um stofnframlög í 9 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur að yfirferð umsókna um stofnframlög fyrir árið 2021. Stofnframlög eru veitt af hinu opinbera til bygginga eða kaupa á hagkvæmum...