Stofnframlög

Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við upphaf leigu. Stofnframlög eru veitt til byggingar og kaupa á almennum íbúðum.

Hægt er að sækja um stofnframlög hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til byggingar eða kaupa á hagkvæmum almennum íbúðum sem ætlaðar eru fyrir leigjendur undir tekju- og eignamörkum. Stofnframlagið nemur að lágmarki 18% af stofnvirði íbúðanna.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög að lágmarki einu sinni á ári þar sem aðilar sem uppfylla lög um almennar íbúðir geta sótt um s.s. húsnæðissjálfseignastofnanir, sveitarfélög eða lögaðilar í eigu sveitarfélaga.

Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við upphaf leigu svo leigufjárhæð íbúðanna fari ekki umfram fjórðung tekja leigjendahópsins.

Sjá nánar á vef HMS.

Stofnframlög

Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við upphaf leigu. Stofnframlög eru veitt til byggingar og kaupa á almennum íbúðum.

Hægt er að sækja um stofnframlög hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til byggingar eða kaupa á hagkvæmum almennum íbúðum sem ætlaðar eru fyrir leigjendur undir tekju- og eignamörkum. Stofnframlagið nemur að lágmarki 18% af stofnvirði íbúðanna.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög að lágmarki einu sinni á ári þar sem aðilar sem uppfylla lög um almennar íbúðir geta sótt um s.s. húsnæðissjálfseignastofnanir, sveitarfélög eða lögaðilar í eigu sveitarfélaga.

Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við upphaf leigu svo leigufjárhæð íbúðanna fari ekki umfram fjórðung tekja leigjendahópsins.

Sjá nánar á vef HMS.

DEILA

Fleiri úrræði

Brák og Bríet fjölga leiguíbúðum á Siglufirði

Brák íbúðafélag og Leigufélagið Bríet í samstarfi við Fjallabyggð og Verkstjórn ehf. hafa hafið byggingu á samtals 15 íbúðum í þremur fjölbýlishúsum á Siglufirði....

Afhending íbúða í Þingeyjarsveit

Leiguíbúðir Þingeyjasveitar hses. hafa fengið afhentar tvær íbúðir í parhúsi í við Melgötu í Þingeyjarsveit. Íbúðirnar sem eru um 80 m² hvor með tveimur...