Stofnframlög

Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við upphaf leigu. Stofnframlög eru veitt til byggingar og kaupa á almennum íbúðum.

Hægt er að sækja um stofnframlög hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til byggingar eða kaupa á hagkvæmum almennum íbúðum sem ætlaðar eru fyrir leigjendur undir tekju- og eignamörkum. Stofnframlagið nemur að lágmarki 18% af stofnvirði íbúðanna.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög að lágmarki einu sinni á ári þar sem aðilar sem uppfylla lög um almennar íbúðir geta sótt um s.s. húsnæðissjálfseignastofnanir, sveitarfélög eða lögaðilar í eigu sveitarfélaga.

Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við upphaf leigu svo leigufjárhæð íbúðanna fari ekki umfram fjórðung tekja leigjendahópsins.

Sjá nánar á vef HMS.

Stofnframlög

Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við upphaf leigu. Stofnframlög eru veitt til byggingar og kaupa á almennum íbúðum.

Hægt er að sækja um stofnframlög hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til byggingar eða kaupa á hagkvæmum almennum íbúðum sem ætlaðar eru fyrir leigjendur undir tekju- og eignamörkum. Stofnframlagið nemur að lágmarki 18% af stofnvirði íbúðanna.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög að lágmarki einu sinni á ári þar sem aðilar sem uppfylla lög um almennar íbúðir geta sótt um s.s. húsnæðissjálfseignastofnanir, sveitarfélög eða lögaðilar í eigu sveitarfélaga.

Markmið laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi þeirra sem eru undir tekju- og eignamörkum við upphaf leigu svo leigufjárhæð íbúðanna fari ekki umfram fjórðung tekja leigjendahópsins.

Sjá nánar á vef HMS.

DEILA

Fleiri úrræði

Árnes: Styðja við byggingu fimm leiguíbúða

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristófer Tómasson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í Árnesi....

Tryggð byggð er nýr samstarfsvettvangur um stuðning til byggingar húsnæðis á landsbyggðinni

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt verkefni Tryggð byggð á fundi í Hofi, Akureyri síðdegis...