Brák og Bríet fjölga leiguíbúðum á Siglufirði

Brák íbúðafélag og Leigufélagið Bríet í samstarfi við Fjallabyggð og Verkstjórn ehf. hafa hafið byggingu á samtals 15 íbúðum í þremur fjölbýlishúsum á Siglufirði. Samkomulag hefur náðst við Brák um kaup á 6 af íbúðunum og við Bríeti um kaup á 4 íbúðum.

Verkstjórn ehf. sér um byggingu húsana þriggja sem eru fjölbýlishús á tveimur hæðum byggð úr forsmíðuðum timbureiningum. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar sumarið 2024.

Brák og Bríet fjölga leiguíbúðum á Siglufirði

Brák íbúðafélag og Leigufélagið Bríet í samstarfi við Fjallabyggð og Verkstjórn ehf. hafa hafið byggingu á samtals 15 íbúðum í þremur fjölbýlishúsum á Siglufirði. Samkomulag hefur náðst við Brák um kaup á 6 af íbúðunum og við Bríeti um kaup á 4 íbúðum.

Verkstjórn ehf. sér um byggingu húsana þriggja sem eru fjölbýlishús á tveimur hæðum byggð úr forsmíðuðum timbureiningum. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar sumarið 2024.

DEILA

Fleiri fréttir

Íbúðauppbygging á Norðurlandi vestra ekki í takt við þörf

Samkvæmt húsnæðisáætlunum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra er fjöldi íbúða sem nú eru í byggingu ekki nægur til að mæta áætlaðri íbúðaþörf á næstu árum....

Undirrituðu viljayfirlýsingu um fjölgun leiguíbúða í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð, leigufélagið Bríet, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og verktakafyrirtækið Búðingar ehf. undirrituðu nýverið viljayfirlýsingu um uppbyggingu og styrkingu  leiguíbúðamarkaðarins í Fjarðabyggð. Samkvæmt viljayfirlýsingunni þá mun...