Stofnframlögum úthlutað til almennra íbúða í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur samþykkt að veita stofnframlög til byggingar eða kaupa á alls 35 íbúðum í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni. Sveitarfélögin þar sem íbúðirnar munu vera staðsettar eru Akraneskaupstaður, Bolungarvíkurkaupstaður, Múlaþing og Þingeyjarsveit.

Á eftirfarandi mynd má sjá fjölda íbúða niður á sveitarfélag en heildarfjárfesting þessa verkefna er áætluð um 1.050 m.kr.

Auk þeirra verkefna sem voru samþykkt í þessari úthlutun var afgreiðslu frestað á umsókn vegna byggingar á 16 íbúðum í Ísafjarðarbæ,  þar sem sú umsókn mun fara í nánari úrvinnslu.

Stofnframlögum úthlutað til almennra íbúða í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur samþykkt að veita stofnframlög til byggingar eða kaupa á alls 35 íbúðum í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni. Sveitarfélögin þar sem íbúðirnar munu vera staðsettar eru Akraneskaupstaður, Bolungarvíkurkaupstaður, Múlaþing og Þingeyjarsveit.

Á eftirfarandi mynd má sjá fjölda íbúða niður á sveitarfélag en heildarfjárfesting þessa verkefna er áætluð um 1.050 m.kr.

Auk þeirra verkefna sem voru samþykkt í þessari úthlutun var afgreiðslu frestað á umsókn vegna byggingar á 16 íbúðum í Ísafjarðarbæ,  þar sem sú umsókn mun fara í nánari úrvinnslu.

DEILA

Fleiri fréttir

Fasteignamarkaðurinn á Austurlandi

Fasteignamarkaðurinn á Austurlandi einkennist af nokkuð minni virkni en í öðrum landshlutum sé tekið mið af fjölda íbúða á svæðinu. Um 10.850 íbúar búa...

Byggja parhús við Stórutjarnir í Þingeyjarsveit

Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar hses. fengu úthlutað stofnframlögum árið 2019 til byggingar á tveimur íbúðum og var fyrsta skóflustungan tekin að íbúðunum þann 30. október sl....