Leiguíbúðalán HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býður upp á lán til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum á svæðum þar sem ríkir markaðsbrestur vegna fjármögnunar. Jafnframt er heimilt að veita lán vegna breytinga á húsnæði í íbúðir.

Markmiðið með lánveitingunum er að stuðla að framboði á leiguíbúðum á viðráðanlegum kjörum.

Sveitarfélög og félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og hafa það sem langtímamarkmið að eiga og reka leiguhúsnæði, geta sótt um Leiguíbúðalán hjá HMS.

Sjá nánar á vef HMS.

Leiguíbúðalán HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býður upp á lán til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum á svæðum þar sem ríkir markaðsbrestur vegna fjármögnunar. Jafnframt er heimilt að veita lán vegna breytinga á húsnæði í íbúðir.

Markmiðið með lánveitingunum er að stuðla að framboði á leiguíbúðum á viðráðanlegum kjörum.

Sveitarfélög og félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og hafa það sem langtímamarkmið að eiga og reka leiguhúsnæði, geta sótt um Leiguíbúðalán hjá HMS.

Sjá nánar á vef HMS.

DEILA

Fleiri úrræði

Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stofnframlög í fyrstu úthlutun fyrir árið 2025. Stofnframlögin eru veitt til samfélagssinnaðra leigusala til að byggja eða kaupa almennar leiguíbúðir...

Nýir nemendagarðar að rísa fyrir Menntaskóla Borgarfjarðar

Framkvæmdir eru hafnar við nýja nemendagarða fyrir Menntaskóla Borgarfjarðar að Borgarbraut 63 í Borgarnesi. Um er að ræða nýbyggingu sem verður hluti af svokölluðu...