Brák og Bríet fjölga leiguíbúðum á Siglufirði

Brák íbúðafélag og Leigufélagið Bríet í samstarfi við Fjallabyggð og Verkstjórn ehf. hafa hafið byggingu á samtals 15 íbúðum í þremur fjölbýlishúsum á Siglufirði. Samkomulag hefur náðst við Brák um kaup á 6 af íbúðunum og við Bríeti um kaup á 4 íbúðum.

Verkstjórn ehf. sér um byggingu húsana þriggja sem eru fjölbýlishús á tveimur hæðum byggð úr forsmíðuðum timbureiningum. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar sumarið 2024.

Brák og Bríet fjölga leiguíbúðum á Siglufirði

Brák íbúðafélag og Leigufélagið Bríet í samstarfi við Fjallabyggð og Verkstjórn ehf. hafa hafið byggingu á samtals 15 íbúðum í þremur fjölbýlishúsum á Siglufirði. Samkomulag hefur náðst við Brák um kaup á 6 af íbúðunum og við Bríeti um kaup á 4 íbúðum.

Verkstjórn ehf. sér um byggingu húsana þriggja sem eru fjölbýlishús á tveimur hæðum byggð úr forsmíðuðum timbureiningum. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar sumarið 2024.

DEILA

Fleiri fréttir

Íbúðaverð á Vestfjörðum á siglingu

Íbúðaverð á Vestfjörðum hefur farið talsvert hækkandi allt frá árinu 2018. Á tímabilinu 2014-2018 voru litlar breytingar á íbúðaverði á svæðinu en síðan þá...

Fyrsta skóflustungan tekin að námsmannaíbúðum á Flateyri

Íbúar á Flateyri og nemendur Lýðskólans á Flateyri tóku á dögunum sameiginlega fyrstu skóflustungu að nýbyggingu Nemendagarða Lýðskólans. Lýðskólinn fékk úthlutað stofnframlögum frá HMS og Ísafjarðarbæ...