Hlutdeildarlán

Hlutdeildarlán er nýtt úrræði fyrir tekju- og eignaminni einstaklinga. Lánið er ætlað að hjálpa fyrstu kaupendum undir ákveðnum tekjumörkum að brúa bilið við fasteignakaup.

  • Kaupandi þarf aðeins að leggja fram 5% kaupverðs í útborgun.
  • Kaupandi tekur húsnæðislán fyrir 75% kaupverðs.
  • HMS veitir kaupanda Hlutdeildarlán fyrir 20% kaupverðs.
  • Eiginfjárframlag kaupanda er alltaf 5% en lágtekjuhópar geta fengið allt að 30% Hlutdeildarlán.

Engir vextir eða afborganir eru af hlutdeildarláni en lántaki endurgreiðir lánið þegar hann selur eignina eða við lok lánstíma. Hlutdeildarlánið er veitt til 10 ára en heimilt er að framlengja lánstímann um fimm ár í senn, mest til 25 ára alls. Hlutdeildarlánið fylgir verðbreytingu eignarinnar og hækkar því og lækkar í samræmi við það.

Nánari upplýsingar eru á hlutdeildarlan.is

 

Hlutdeildarlán

Hlutdeildarlán er nýtt úrræði fyrir tekju- og eignaminni einstaklinga. Lánið er ætlað að hjálpa fyrstu kaupendum undir ákveðnum tekjumörkum að brúa bilið við fasteignakaup.

  • Kaupandi þarf aðeins að leggja fram 5% kaupverðs í útborgun.
  • Kaupandi tekur húsnæðislán fyrir 75% kaupverðs.
  • HMS veitir kaupanda Hlutdeildarlán fyrir 20% kaupverðs.
  • Eiginfjárframlag kaupanda er alltaf 5% en lágtekjuhópar geta fengið allt að 30% Hlutdeildarlán.

Engir vextir eða afborganir eru af hlutdeildarláni en lántaki endurgreiðir lánið þegar hann selur eignina eða við lok lánstíma. Hlutdeildarlánið er veitt til 10 ára en heimilt er að framlengja lánstímann um fimm ár í senn, mest til 25 ára alls. Hlutdeildarlánið fylgir verðbreytingu eignarinnar og hækkar því og lækkar í samræmi við það.

Nánari upplýsingar eru á hlutdeildarlan.is

 

DEILA

Fleiri úrræði

Hlutdeildarlán á landsbyggðinni

Hlutdeildarlán er úrræði stjórnvalda sem ætlað er til þess að hjálpa tekju- og eignalágum að komast inn á íbúðamarkaðinn. Ekki allar íbúðir geta talist...

Fyrsta skóflustungan tekin að námsmannaíbúðum á Flateyri

Íbúar á Flateyri og nemendur Lýðskólans á Flateyri tóku á dögunum sameiginlega fyrstu skóflustungu að nýbyggingu Nemendagarða Lýðskólans. Lýðskólinn fékk úthlutað stofnframlögum frá HMS og Ísafjarðarbæ...