Sérstakt byggðaframlag

Til viðbótar við 18% stofnframlag til almennra íbúða er hægt að sækja um sérstakt byggðaframlag. Sérstaka byggðaframlagið er ætlað á svæðum þar sem skortur er á leiguhúsnæði og bygging íbúða hefur verið í lágmarki vegna misvægi milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúðarhúsnæðis. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun matur þörf fyrir og ákvarðar fjárhæð sérstaks byggðaframlags sem tekur m.a. mið af markaðsaðstæðum á viðkomandi svæði.

Sérstakt byggðaframlag

Til viðbótar við 18% stofnframlag til almennra íbúða er hægt að sækja um sérstakt byggðaframlag. Sérstaka byggðaframlagið er ætlað á svæðum þar sem skortur er á leiguhúsnæði og bygging íbúða hefur verið í lágmarki vegna misvægi milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúðarhúsnæðis. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun matur þörf fyrir og ákvarðar fjárhæð sérstaks byggðaframlags sem tekur m.a. mið af markaðsaðstæðum á viðkomandi svæði.

DEILA

Fleiri úrræði

Samkomulag um byggingu 16 íbúða í Stykkishólmi

Samkomulag hefur náðst milli Brákar og Búðinga ehf. um byggingu 16 íbúða í Stykkishólmi. Brák íbúðafélag mun kaupa 12 íbúðir, en 4 íbúðir verða...

Afhending íbúða á Húsavík

Búfesti hsf. afhenti á dögunum nýjum íbúum fyrstu íbúðirnar í nýju raðhúsi við Grundargarð á Húsavík. Búfesti hefur verið með í byggingu 12 íbúðir...