Sérstakt byggðaframlag

Til viðbótar við 18% stofnframlag til almennra íbúða er hægt að sækja um sérstakt byggðaframlag. Sérstaka byggðaframlagið er ætlað á svæðum þar sem skortur er á leiguhúsnæði og bygging íbúða hefur verið í lágmarki vegna misvægi milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúðarhúsnæðis. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun matur þörf fyrir og ákvarðar fjárhæð sérstaks byggðaframlags sem tekur m.a. mið af markaðsaðstæðum á viðkomandi svæði.

Sérstakt byggðaframlag

Til viðbótar við 18% stofnframlag til almennra íbúða er hægt að sækja um sérstakt byggðaframlag. Sérstaka byggðaframlagið er ætlað á svæðum þar sem skortur er á leiguhúsnæði og bygging íbúða hefur verið í lágmarki vegna misvægi milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúðarhúsnæðis. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun matur þörf fyrir og ákvarðar fjárhæð sérstaks byggðaframlags sem tekur m.a. mið af markaðsaðstæðum á viðkomandi svæði.

DEILA

Fleiri úrræði

Leigufélagið Bríet auglýsir eftir byggingaraðilum til samstarfs

Leigufélagið Bríet hefur hafið samstarf við sveitarfélögin í landinu og ætlar að koma að íbúðauppbyggingu víðsvegar á landsbyggðinni. Bríet hefur auglýst eftir byggingaraðilum til...

Þelamörk: Breyta heimavistinni í íbúðarhúsnæði

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri í Hörgársveit, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í Hörgársveit. Fyrsti þáttur...