Reykhólahreppur verður hluthafi í Leigufélaginu Bríeti

Þann 1. júlí s.l. bættist Reykhólahreppur í hluthafahóp Leigufélagsins Bríetar ehf. með því að leggja inn í félagið íbúðir sem voru í eigu sveitarfélagsins. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps og Drífa Valdimarsdóttir, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar undirrituðu framsal íbúðanna og um leið áttu fulltrúar Bríetar fund með sveitastjórn Reykhólahrepps.

Markmið Bríetar er að vera hluti af uppbyggingu og styrkingu leigumarkaðar í samstarfi við sveitarfélögin í landinu og stuðla að öryggi á langtímaleigumarkaði með sérstaka áherslu á landsbyggðina.

Reykhólahreppur verður hluthafi í Leigufélaginu Bríeti

Þann 1. júlí s.l. bættist Reykhólahreppur í hluthafahóp Leigufélagsins Bríetar ehf. með því að leggja inn í félagið íbúðir sem voru í eigu sveitarfélagsins. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps og Drífa Valdimarsdóttir, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar undirrituðu framsal íbúðanna og um leið áttu fulltrúar Bríetar fund með sveitastjórn Reykhólahrepps.

Markmið Bríetar er að vera hluti af uppbyggingu og styrkingu leigumarkaðar í samstarfi við sveitarfélögin í landinu og stuðla að öryggi á langtímaleigumarkaði með sérstaka áherslu á landsbyggðina.

DEILA

Fleiri fréttir

Nemendagarðar á Flateyri

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun samþykkti, í úthlutun stofnframlaga árið 2021, veitingu á stofnframlagi ásamt sérstöku byggðarframlagi fyrir byggingu á nýjum nemendagörðum á Flateyri. Úthlutað var...

Leigufélagið Bríet og Langanesbyggð í samstarf

Leigufélagið Bríet hefur samþykkt að fara í samstarfsverkefni með Langanesbyggð varðandi uppbyggingu leiguíbúða í sveitarfélaginu. Verkefnið byggir á fyrirliggjandi húsnæðisáætlun Langanesbyggðar þar sem fram...