Afhending íbúða í Þingeyjarsveit

Leiguíbúðir Þingeyjasveitar hses. hafa fengið afhentar tvær íbúðir í parhúsi í við Melgötu í Þingeyjarsveit. Íbúðirnar sem eru um 80 m² hvor með tveimur svefnherbergjum eru í timburhúsi byggt úr einingum.

Húsið hefur hlotið Svansvottun Umhverfisstofnunar og er húsið það fyrsta sem hlýtur slíka vottun utan höfuðborgarsvæðisins. Þegar byggt er eftir viðmiðum Svansvottunar er fyrst og fremst lögð áhersla á að minnka neikvæð áhrif á umhverfið og skapa betri innivist fyrir íbúa hússins, en íbúðirnar eru til að mynda útbúnar með loftskiptikerfi sem tryggir minni orkunotkun yfir líftíma hússins.

Leiguíbúðir Þingeyjasveitar hses. fengu úthlutað stofnframlögum frá HMS árið 2019 til byggingar á íbúðunum tveimur og verð íbúðirnar afhentar leigjendum sínum á allra næstu dögum.

Afhending íbúða í Þingeyjarsveit

Leiguíbúðir Þingeyjasveitar hses. hafa fengið afhentar tvær íbúðir í parhúsi í við Melgötu í Þingeyjarsveit. Íbúðirnar sem eru um 80 m² hvor með tveimur svefnherbergjum eru í timburhúsi byggt úr einingum.

Húsið hefur hlotið Svansvottun Umhverfisstofnunar og er húsið það fyrsta sem hlýtur slíka vottun utan höfuðborgarsvæðisins. Þegar byggt er eftir viðmiðum Svansvottunar er fyrst og fremst lögð áhersla á að minnka neikvæð áhrif á umhverfið og skapa betri innivist fyrir íbúa hússins, en íbúðirnar eru til að mynda útbúnar með loftskiptikerfi sem tryggir minni orkunotkun yfir líftíma hússins.

Leiguíbúðir Þingeyjasveitar hses. fengu úthlutað stofnframlögum frá HMS árið 2019 til byggingar á íbúðunum tveimur og verð íbúðirnar afhentar leigjendum sínum á allra næstu dögum.

DEILA

Fleiri fréttir

Nýjar leiguíbúðir afhentar á Egilsstöðum

Brák íbúðafélag hses. fékk afhent á dögunum 10 nýjar leiguíbúðir á Egilsstöðum. Framkvæmdum lauk á dögunum, en verktakafyrirtækið Esjuslóð ehf. sá um að ljúka...

Fyrsta skóflustungan tekin að námsmannaíbúðum á Flateyri

Íbúar á Flateyri og nemendur Lýðskólans á Flateyri tóku á dögunum sameiginlega fyrstu skóflustungu að nýbyggingu Nemendagarða Lýðskólans. Lýðskólinn fékk úthlutað stofnframlögum frá HMS og Ísafjarðarbæ...