Umsóknir um stofnframlög í 9 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur að yfirferð umsókna um stofnframlög fyrir árið 2021. Stofnframlög eru veitt af hinu opinbera til bygginga eða kaupa á hagkvæmum leiguíbúðum fyrir fólk undir tekju- og eignamörkum.

Alls bárust HMS 26 umsóknir um stofnframlög og þar af voru 9 umsóknir fyrir íbúðir í sveitarfélögum á landsbyggðinni. Heildarfjöldi íbúða á landsbyggðinni sem sótt eru um stofnframlög fyrir í úthlutuninni eru 87 íbúðir og eru flestar íbúðir á Vestfjörðum og Austurlandi, en fjöldi íbúða eftir landshlutum er eftirfarandi:

Heildarfjárfesting í þessum verkefnum er áætluð um 2.521 m.kr.

Umsóknir um stofnframlög í 9 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur að yfirferð umsókna um stofnframlög fyrir árið 2021. Stofnframlög eru veitt af hinu opinbera til bygginga eða kaupa á hagkvæmum leiguíbúðum fyrir fólk undir tekju- og eignamörkum.

Alls bárust HMS 26 umsóknir um stofnframlög og þar af voru 9 umsóknir fyrir íbúðir í sveitarfélögum á landsbyggðinni. Heildarfjöldi íbúða á landsbyggðinni sem sótt eru um stofnframlög fyrir í úthlutuninni eru 87 íbúðir og eru flestar íbúðir á Vestfjörðum og Austurlandi, en fjöldi íbúða eftir landshlutum er eftirfarandi:

Heildarfjárfesting í þessum verkefnum er áætluð um 2.521 m.kr.

DEILA

Fleiri fréttir

Afhending íbúða á Húsavík

Búfesti hsf. afhenti á dögunum nýjum íbúum fyrstu íbúðirnar í nýju raðhúsi við Grundargarð á Húsavík. Búfesti hefur verið með í byggingu 12 íbúðir...

Nýtt raðhús á Húsavík

Bjarg íbúðafélag er að ljúka við uppbyggingu á raðhúsi á Húsavík þar sem sex nýjar leiguíbúðir rísa með stuðningi stofnframlaga frá ríki og sveitarfélagi....