Lýsing á verkefni
Bjarg íbúðafélag hses. hefur fengið samþykkt úthlutun stofnframlaga til byggingar á 24 íbúðum til langtímaleigu í fjölbýlishúsi á Akranesi. Áður hefur Bjarg fengið úthlutað stofnframlögum til byggingar á 33 íbúðum til langtímaleigu og er þeim framkvæmdum lokið.