Landsbyggðarlán HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býður upp á lán til byggingar á íbúðum á landssvæðum þar sem er misvægi á milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúða og erfitt reynist að fá fjármögnun verkefna eða vaxtakjör eru mun hærri en bjóðast á virkari markaðssvæðum.

Markmiðið með lánveitingunum er að tryggja eðlilega fjölgun hagkvæmra íbúða og stuðla að jafnvægi á húsnæðismarkaði, óháð staðsetningu íbúða.

Einstaklingar, sveitarfélög og félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni geta sótt um Landsbyggðarlán hjá HMS.

Heimilt er að fá Landsbyggðarlán greidd út eftir framvindu á framkvæmdatíma, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Sjá nánar á vef HMS.

Landsbyggðarlán HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun býður upp á lán til byggingar á íbúðum á landssvæðum þar sem er misvægi á milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs íbúða og erfitt reynist að fá fjármögnun verkefna eða vaxtakjör eru mun hærri en bjóðast á virkari markaðssvæðum.

Markmiðið með lánveitingunum er að tryggja eðlilega fjölgun hagkvæmra íbúða og stuðla að jafnvægi á húsnæðismarkaði, óháð staðsetningu íbúða.

Einstaklingar, sveitarfélög og félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni geta sótt um Landsbyggðarlán hjá HMS.

Heimilt er að fá Landsbyggðarlán greidd út eftir framvindu á framkvæmdatíma, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Sjá nánar á vef HMS.

DEILA

Fleiri úrræði

Þelamörk: Breyta heimavistinni í íbúðarhúsnæði

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri í Hörgársveit, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í Hörgársveit. Fyrsti þáttur...

Stofnframlögum úthlutað til almennra íbúða í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur samþykkt að veita stofnframlög til byggingar eða kaupa á alls 35 íbúðum í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni. Sveitarfélögin þar sem...