Leigufélagið Bríet og Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsa eftir byggingaraðilum til samstarfs

Sveitarfélagið Skagaströnd og Leigufélagið Bríet stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum á Skagaströnd og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Byggingaraðili skal vera aðalverktaki og annast framkvæmd verkefnis í samráði við sveitarfélagið og Leigufélagið Bríeti.

Gögn fyrir samstarfsaðila er hægt að nálgast með að senda tölvupóst á drifa@briet.is eða sveitarstjori@skagastrond.is og skal gögnum skilað fyrir mánudaginn 1. ágúst 2022.

Við val á byggingaraðilum til samstarfs verður tekið tillit til reynslu aðila ásamt hagkvæmni og gæðum lausna.

Nánari upplýsingar veita Drifa Valdimarsdóttir framkvæmdastjóri Bríetar (drifa@briet.is), Alexandra Jóhannesdóttir sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagastrandar (sveitarstjori@skagastrond.is) og Elmar Erlendsson verkefnastjóri hjá Tryggð byggð (elmar.erlendsson@hms.is).

Leigufélagið Bríet og Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsa eftir byggingaraðilum til samstarfs

Sveitarfélagið Skagaströnd og Leigufélagið Bríet stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum á Skagaströnd og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Byggingaraðili skal vera aðalverktaki og annast framkvæmd verkefnis í samráði við sveitarfélagið og Leigufélagið Bríeti.

Gögn fyrir samstarfsaðila er hægt að nálgast með að senda tölvupóst á drifa@briet.is eða sveitarstjori@skagastrond.is og skal gögnum skilað fyrir mánudaginn 1. ágúst 2022.

Við val á byggingaraðilum til samstarfs verður tekið tillit til reynslu aðila ásamt hagkvæmni og gæðum lausna.

Nánari upplýsingar veita Drifa Valdimarsdóttir framkvæmdastjóri Bríetar (drifa@briet.is), Alexandra Jóhannesdóttir sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagastrandar (sveitarstjori@skagastrond.is) og Elmar Erlendsson verkefnastjóri hjá Tryggð byggð (elmar.erlendsson@hms.is).

DEILA

Fleiri fréttir

Leigufélagið Bríet auglýsir eftir byggingaraðilum til samstarfs

Leigufélagið Bríet hefur hafið samstarf við sveitarfélögin í landinu og ætlar að koma að íbúðauppbyggingu víðsvegar á landsbyggðinni. Bríet hefur auglýst eftir byggingaraðilum til...

Nýtt raðhús á Húsavík

Bjarg íbúðafélag er að ljúka við uppbyggingu á raðhúsi á Húsavík þar sem sex nýjar leiguíbúðir rísa með stuðningi stofnframlaga frá ríki og sveitarfélagi....