Stofnframlögum úthlutað til almennra íbúða í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur samþykkt að veita stofnframlög til byggingar eða kaupa á alls 35 íbúðum í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni. Sveitarfélögin þar sem íbúðirnar munu vera staðsettar eru Akraneskaupstaður, Bolungarvíkurkaupstaður, Múlaþing og Þingeyjarsveit.

Á eftirfarandi mynd má sjá fjölda íbúða niður á sveitarfélag en heildarfjárfesting þessa verkefna er áætluð um 1.050 m.kr.

Auk þeirra verkefna sem voru samþykkt í þessari úthlutun var afgreiðslu frestað á umsókn vegna byggingar á 16 íbúðum í Ísafjarðarbæ,  þar sem sú umsókn mun fara í nánari úrvinnslu.

Stofnframlögum úthlutað til almennra íbúða í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur samþykkt að veita stofnframlög til byggingar eða kaupa á alls 35 íbúðum í 4 sveitarfélögum á landsbyggðinni. Sveitarfélögin þar sem íbúðirnar munu vera staðsettar eru Akraneskaupstaður, Bolungarvíkurkaupstaður, Múlaþing og Þingeyjarsveit.

Á eftirfarandi mynd má sjá fjölda íbúða niður á sveitarfélag en heildarfjárfesting þessa verkefna er áætluð um 1.050 m.kr.

Auk þeirra verkefna sem voru samþykkt í þessari úthlutun var afgreiðslu frestað á umsókn vegna byggingar á 16 íbúðum í Ísafjarðarbæ,  þar sem sú umsókn mun fara í nánari úrvinnslu.

DEILA

Fleiri fréttir

Leigufélagið Bríet og sameinað sveitarfélag Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða

Sameinað sveitarfélag Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps og Leigufélagið Bríet stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum á Þórshöfn og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Byggingaraðili...

Drangsnes: Leigufélagið Bríet kaupir tvær nýbyggðar íbúðir

Leigufélagið Bríet fékk í gær afhentar tvær íbúðir þegar Soffía Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Leigufélagsins Bríetar og Finnur Ólafsson oddviti Kaldrananeshrepps skrifuðu undir samning um kaup...